Þetta byrjar allt með hnetu

Shea smjörs línan okkar inniheldur shea smjör sem framleitt er í Búrkína Fasó og Gana. Þetta er vara og framleiðsluferli sem stuðlar að bættum líffræðilegum fjölbreytileika, styrkir vistkerfið, valdeflir konurnar sem framleiða það, dregur úr sóun og er auðvitað gott fyrir húðina. Þannig að á vissan hátt er þetta byrjunin á einhverju stórkostlegu.

Skoða nánar

Shea er byrjunin á einhverju stórkostlegu

Hver eru tengslin á milli shea trésins og líffræðilegs fjölbreytileika?

Hvernig eru konur verndarar shea trjánna?

Shea, alhliða vara

Hver er helsti eiginleiki shea vörulínunnar?

Shea nærir. Smjörið okkar er sérstaklega ríkt af omega-3, omega-6 og karitene. Þessir þrír þættir hjálpa til við að mýkja og vernda húðina.

SKOÐA ALLA VÖRULÍNUNA

VINSÆLT

Shea Ultra Rich Body Cream

Hefðbundið verð 6.240 ISK
BÆTA VIÐ Í KÖRFU
Skoða vöru

Endurbætt formúla sem er góð fyrir alla húð

Ilmurinn af sumum af okkar vinsælustu shea andlits- og líkamskremum hefur breyst vegna þess að við höfum endurbætt formúlurnar.

Núna henta þær viðkvæmri húð og börnum eldri en 3 ára.

Hvernig er hægt að lýsa nýja shea ilminum?

Nýi ilmurinn er blóma- og púðurkenndur. Þó að við höfum uppfært ilmgrunninn í kremkenndan og ferskan ilm af jasmínu og ylang ylang, að þá samsvarar hann ennþá DNA Shea línunnar,  sem er mjúkur og léttur ilmur!

Hentar fyrir alla fjölskylduna og allar húðgerðir

Til að tryggja að Shea andlits- og líkamskremin okkar geti verið notuð af allri fjölskyldunni – þar með talið öllum með viðkvæma húð – höfum við endurbætt sumar formúlurnar okkar þannig að þær innihalda að minnsta kosti 95% innihaldsefni af náttúrulegum uppruna. Þær eru einnig án alkóhóls og virða náttúrulegt pH gildi húðarinnar.

Við munum aldrei hætta að reyna að búa til náttúrulegri og niðurbrjótanlegri formúlur

Við göngum töluvert lengra en allmennar reglugerðir gera ráð fyrir. Við köllum þessar skuldbindingar okkar Clean Charter eða hreinni formúlur. Þess vegna höfum við endurnýjað formúlurnar og ilminn á okkar vinsælustu shea andlits- og líkamskremum. Við vitum að breytingar sem gerðar eru af góðri ástæðu geta verið byrjunin á einhverju stórkostlegu.

Shea handumhirða

Í yfir 15 ár hefur Shea Butter handáburðurinn verið ein af þekktustu vörum L'OCCITANE. Prófaðu nýja Intensive Hand Balm sem gefur höndunum enn meiri næringu, vernd og raka.  

Shea líkamsvörur

Shea líkamsvörurnar eru búnar til úr lífrænu og sjálfbæru Shea smjöri munu gefa húðinni góða næringu allan daginn!

Shea andlitsvörur

Shea andlistvörurnar sem eru fullkomnar fyrir venjulega út í þurra húð, munu næra og vernda húðina þína.