möndlur

ENDURREISN MÖNDLUNNAR

Flauelslétt skelin og silkimjúkur kjarninn gæða þennan einstaka ávöxt þeim kröftum að hann verður stinnari með tímanum. Það er sama hvernig möndlunni er breytt, alltaf tekst henni að afhjúpa ný fegurðarleyndarmál: nærandi olíu, mýkjandi mjólk...

REKJANLEIKI

Með því að nota möndlur frá Suður–Frakklandi, styður L‘OCCITANE möndluræktun og fjölskyldurnar sem standa þar að baki, eins og Jaubert fjölskylduna á Valensole plantekrunni.

VISSIR ÞÚ?

Þökk sé djúpum rótum og laufum sem gefa frá sér mjög litla uppgufun, þolir möndlutréð þurrkatíðir sérlega vel. Þetta magnaða tré hefur aðlagað sig að svæðinu og gefur af sér framúrskarandi uppskerur.

ÁRANGURSRÍK BLANDA MEÐ EINKALEYFI

L’OCCITANE þróaði einstaka blöndu af möndlupróteinum sem stinna og mýkja húðina. Blandan inniheldur möndluprótein (sléttandi), kísil (stinnandi) og ilmkjarnaolíur úr immortelle, rósagrasolíu og piparmintu (hressandi). Kröftug blandan örvar niðurbrot fitu að allt að sjöfalt (prófað í tilraunaglösum).

Almond línan

UPPGÖTVAÐU