Komdu með í glaðlega ferð til að uppgötva Provence

JÓLADAGATÖLIN OKKAR ERU LOKSINS KOMIN

24 gersemar eru faldar í litríku og glaðlegu jóladagatölunum okkar. Þar finnur þú bæði vinsælustu vörurnar okkar sem og nýjungar. Fullkomin gjöf til að dekra við sjálfa/n sig eða til að leyfa ástvinum þínum að uppgötva gersemar Provence.

Jóladagatöl

CULTIVATORS OF LOVE JÓLADAGATALIÐ

Farðu daglega í ferðalag inn í heillandi heim Provence sem
býður upp á dásamlega óvænta glaðninga. Vandað vöruúrvalið tryggir að kjarni náttúrunnar fylgir þér í hverju skrefi í ævintýraferð þinni um Provence.

24 WONDERFUL TREASURES JÓLADAGATALIÐ

Hér færðu blöndu af vinsælustu vörunum okkar, ásamt sérhæfðum vörum og nýjungum sem dekra við þig eða ástvini þína. Vörurnar eru bæði í ferðastærðum og fullri stærð. Þetta er hin fullkomna gjöf til að uppgötva næstu uppáhalds vörurnar þínar.

CULTIVATORS OF LOVE JÓLADAGATALIÐ

Nældu þér í dagatal áður en þau klárast

CULTIVATORS OF LOVE JÓLADAGATAL

Afhjúpaðu daglega töfra L'Occitane en Provence. Uppgötvaðu uppáhaldvörur framtíðarinnar eins og Overnight Reset Serum, Osmanthus Hand Cream og fleira.

KAUPA NÚNA

BOX OF 24 WONDERFUL TREASURE JÓLADAGATAL

Fáðu 24 óvænta glaðninga: spennandi nýjungar, sérhæfðar vörur, eins og Reine Blanche serum, Almond Body Balm, Precious Enriched Water, Shea Eye Patch, Cherry Blossom Eau de Toilette, sem kemur allt í litríkum og glaðlegum
kassa.

KAUPA NÚNA