
Verbena


REKJANLEIKI
Rémy Margiella, sem stundar lífræna ræktun, hefur mikla reynslu í læknandi eiginleikum plantna. Hann hefur plantað niður heilum hektara af lífrænu verbena í Tulette, í Drôme héraðinu í Provence.

VISSIR ÞÚ?
Verbena er líka þekkt sem „töfrajurtin“ eða “læknar-allt” jurtin en sagan segir að hún hafi verið uppáhald seiðkarla – sem notuðu hana til að búa til ástardrykki.

Eau de toilette, Hesperide Vert
Frískandi sítrusilmur sem allir elska! Innblásturinn á bak við Verbena Eau de Toilette ilminn kemur frá mörkuðunum við Miðjarðarhafið. Ferskur ilmurinn hefur endurnærandi áhrif á líkama og sál.
