Einir

GRÆÐANDI OLÍUR FRÁ HAUTE-PROVENCE

Dýrmæt olía einitrésins hefur lengi verið notuð vegna sótthreinsandi eiginleikanna, sem hjálpaði fjárhirðunum að græða sár dýra sinna og vernda hendur sínar og andlit á ferðalögum sínum yfir hálendi Haute-Provence. Cade línan verndar húðina gegn daglegum umhverfis áreitum.

Cade After Shave Balm

Hefðbundið verð 4.650 ISK
BÆTA VIÐ Í KÖRFU
Skoða vöru

REKJANLEIKI

Lífræni einirinn sem við notum kemur frá einu af mörgum tínslusvæðunum við Alpana á Haute-Provence svæðinu, nálægt Le Chaffaut þorpinu. Við bútum greinarnar smátt niður og eimum þær svo.

VISSIR ÞÚ?

Með ræktun einitrjánna, stuðlum við að verndun og varðveislu kjarrlendisins í Provence.

ÁRANGURSRÍK BLANDA MEÐ EINKALEYFI

L’OCCITANE hefur tekist að þróa einstaka blöndu sem uppfyllir sérstakar þarfir karlmannshúðarinnar, sem við höfum einkaleyfi á. Til viðbótar inniheldur hún hreinsandi og hressandi eiginleika einitrésins.

Cade línan

UPPGÖTVAÐU