Einir
REKJANLEIKI
Lífræni einirinn sem við notum kemur frá einu af mörgum tínslusvæðunum við Alpana á Haute-Provence svæðinu, nálægt Le Chaffaut þorpinu. Við bútum greinarnar smátt niður og eimum þær svo.
VISSIR ÞÚ?
Með ræktun einitrjánna, stuðlum við að verndun og varðveislu kjarrlendisins í Provence.
ÁRANGURSRÍK BLANDA MEÐ EINKALEYFI
L’OCCITANE hefur tekist að þróa einstaka blöndu sem uppfyllir sérstakar þarfir karlmannshúðarinnar, sem við höfum einkaleyfi á. Til viðbótar inniheldur hún hreinsandi og hressandi eiginleika einitrésins.