Artichoke - ætiþistlar

Artichoke - ætiþistlar

Léttleikatilfinningin kemur innan frá - við kynnum Artichoke!

Í margar kynslóðir hefur verið sagt að soðvatnið af þistilhjörtum geti hjálpað til við að hreinsa og afeitra líkamann og veita léttleikatilfinningu – að innan sem utan. Lækningafræðilegir kostir þessarar plöntu, sem eiga uppruna sinn í kringum Miðjarðarhafið, veittu okkur innblástur til að læra meira um hvernig hægt væri að nota hana, sem fékk okkur til að líta á húðumhirðu á nýjan hátt.

Hugmyndin um sjálfsumönnun, að geta hlúð að okkur sjálfum og séð um okkur sjálf veitti okkur innblástur og því fæddist hugmyndin að Artichoke línunni.

Artichoke Massage Cream

Húðvörulína sem virkar innan frá og út

Ásamt Gua Sha nuddsteininum hjálpar Artichoke Body Cream við að örva smáæðablóðrás húðarinnar og stinna og endurmóta útlínur líkamans.

Skoða vörulínu

Artichoke Massage Cream

Hefðbundið verð 8.990 ISK
BÆTA VIÐ Í KÖRFU
Skoða vöru

Gefðu þér stund fyrir sjálfan þig, augnablik af vellíðan

Skref 1: Artichoke Body Scrub

SKREF 1: HITAÐU OG VIRKJAÐU MEÐ ARTICHOKE BODY SKRUBB

Þessi líkamsskrúbbur sem inniheldur seyði úr ætiþistlum, skrúbbar og fjarlægir dauðar húðfrumur, sem stuðlar að náttúrulegu endurnýjunarferli húðarinnar. Með nuddi stuðlar skrúbburinn að því að örva smáæðablóðrás húðarinnar, endurmóta útlínur líkamans og vinna gegn appelsínuhúð. Prófaðu að nota skrúbbinn á þurra húð og finndu hitatilfinninguna sem hann gefur!

Skref 2: Artichoke Massage Cream

SKREF 2: ENDURNÆRÐU OG ENDURMÓTAÐU MEÐ ARTICHOKE BODY CREM

Notaðu því næst Artichoke Body Cream, sem inniheldur ætiþistlaseyði, en það gefur húðinni aukin raka, mýkt og húð sem er full af næringu. Kremið styrkir húðina og gerir hana teygjanlega á sama tíma og það vinnur á móti bjúg og þyngslum í fótleggjum.

Þegar kremið er notað með Gua Sha nuddsteininum aukast áhrifin – því þá færðu nudd sem fer dýpra og örvar strax smáæðablóðrás húðarinnar.

Þistilhjörtu sem innihaldsefni í húðvörum

Sá sem finnur fyrir innri léttleika, geislar honum einnig útávið

HUGURINN - LÁTTU HREYFA VIÐ ÞÉR

HUGURINN - LÁTTU HREYFA VIÐ ÞÉR

Hugsanir okkar stýra gjörðum okkar, en það virkar á sama hátt á hinn veginn líka. Leggðu þig fram við einhverja athöfn, hvað sem er, og þú munt taka eftir því að hugsanir þínar verða jákvæðari og tækifærin aukast.

Og eins og rannsóknir hafa sýnt, ef þú gerir einfaldar djúpar öndunaræfingar (byrjaðu á 3 umferðum af 3 djúpum andardráttum) eftir líkamlega áreynslu eykur þú enn frekar heilsu og andleg áhrif þessarar athafnar.

HÚÐIN - ÞISTILHJÖRTUNUDD

HÚÐIN - ÞISTILHJÖRTUNUDD

Þetta nuddform, sem er innblásið af mismunandi aðferðum sem örvar sogæðakerfið er sérstaklega þróað af spa sérfræðingum okkar og tekur fyrir allan líkamann, allt frá hálsi til fóta.

SÁL & LÍKAMI - ALLT SEM ÞÚ GERIR TELUR

Fyrir mörg okkar er göngutúr ein auðveldasta og mest gefandi leiðin til að efla andlega og líkamlega heilsu okkar. 30 mínútur á dag duga til að hafa jákvæð áhrif, bæði á blóðrásina og skapið.

Við leitumst stöðugt við að skapa breytingar. En það kemur ekki af sjálfu sér.

Við leitumst stöðugt við að skapa breytingar. En það kemur ekki af sjálfu sér.