Vörulína: Shea Green Chestnut
Shea Green Chestnut línan minnir á á ilminn sem kemur þegar laufin eru nýfallin á haustin en hún kemur í takmörkuðu upplagi fyrir jólin. Ilmurinn er skemmtileg blanda af hlýrri vanillu, kastaníuhnetum og ferskum magnolíum og inniheldur seyði úr kastaníuhnetum.