Vörulína: Shea Golden Latte
Shea Golden Latte línan er innblásinn af sætum og krydduðum jólailm kaffihúsanna en hún kemur í takmörkuðu upplagi fyrir jólin. Við teljum þetta með betri jólailmum sem hafa komið síðustu árin og mælum með að þú nælir þér íþennan dýrindis jólamola!