Vörulína: Infusions

Sía
    Uppgötvaðu dekrandi áferðir og girnilega ilmtóna fersku Infusions andlitslínunnar okkar.

    Infusions andlitshreinsarnir innihalda seyði úr ávöxtum og grænmeti frá Suður-Frakklandi sem voru sérstaklega valin út frá eiginleikum fyrir húðina. Hvort sem þú ert að leita að sefandi ferskleika, mýkt eða þægindum finnurðu hinn fullkomna hreinsi fyrir þig!
    Meðhöndlaðu svo hreina húð með einum af fersku ávaxta og grænmetis andlitsskrúbbunum eða andlitsmöskunum okkar sem lagfæra, rakametta eða endurnýja húð þína.

    5 vörur

    5 vörur