
SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Langar þig til að dekra við þig eða einhvern sem þér þykir vænt um?
Stjörnu gjafasettið okkar inniheldur aðeins okkar vinsælustu vörur. Fullkomin leið til að taka uppáhaldsvörurnar með sér í ferðalagið.
- Almond Shower Oil 75ml
- Almond Supple Skin Oil 15ml
- Reset Oil In Serum 5ml
- Shea Hand Cream 30ml