Eiginleikar
- Vinnur á hrukkum og eykur stinnleika
- Eykur þéttni húðar
- Eykur ljóma og jafnar áferð
Notkun
Berðu á kvölds og morgna, á andlit og háls. Forðastu að bera á augnsvæðið.
Divine Serum er létt formúla sem smýgur hratt inní húðina, hún inniheldur 300 sameindir frá náttúrulegum uppruna sem berjast gegn ummerkjum öldrunar. Serumið eykur þéttleika húðarinnar og gefur náttúrulega og unglega húð. Formúlan inniheldur einnig Immortelle ofurseyði, sem er náttúrulegur staðgengill retínóls. Ofurseyðið eykur þéttni húðarinnar og styður við náttúrulega uppbyggingu hennar. Serumið vinnur sérstaklega á 6 ummerkjum öldrunar: þéttleika, hrukkum, teygni húðarinnar, ójöfnum, lífleika og mýkt.
100% kvenna voru ánægðar með serumið.
Fegrunarráð: Berðu serumið á undan Immortelle Divine kreminu til að auka yngjandi eiginleika serumsins.
Prófað undir eftirliti húðlækna.
Aðalinnihaldsefni
Immortelle ilmkjarnaolía
L'Occitane en Provence teymið uppgötvuðu eiginleika immortelle ilmkjarnaolíunnar í Korsíku. Hún hjálpar til við styrkja og stinna húðina ásamt því að draga úr sýnilegum ummerkjum öldrunar.
AQUA/WATER - GLYCERIN - PENTYLENE GLYCOL - DIMETHICONE - ASCORBYL GLUCOSIDE - C14-22 ALCOHOLS - HYDROXYETHYL ACRYLATE/SODIUM ACRYLOYLDIMETHYL TAURATE COPOLYMER - OENOTHERA BIENNIS (EVENING PRIMROSE) OIL - CORN STARCH MODIFIED - CAMELINA SATIVA SEED OIL - BORAGO OFFICINALIS SEED OIL - ECHIUM PLANTAGINEUM SEED OIL - HELICHRYSUM ITALICUM FLOWER OIL - MYRTUS COMMUNIS OIL - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - BELLIS PERENNIS (DAISY) FLOWER EXTRACT - MENYANTHES TRIFOLIATA LEAF EXTRACT - HELICHRYSUM ITALICUM EXTRACT - HELICHRYSUM ITALICUM FLOWER/STEM EXTRACT - ROSMARINUS OFFICINALIS (ROSEMARY) LEAF EXTRACT - ADENOSINE - DICAPRYLYL CARBONATE - SUCROSE PALMITATE - TOCOPHERYL ACETATE - C12-20 ALKYL GLUCOSIDE - SODIUM CITRATE - GLYCERYL STEARATE - SODIUM HYDROXIDE - PEG-100 STEARATE - GLYCERYL LINOLEATE - ETHYLHEXYLGLYCERIN - SCLEROTIUM GUM - XANTHAN GUM - CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE - POLYSORBATE 60 - SORBITAN ISOSTEARATE - DISODIUM EDTA - ZINC GLUCONATE - MAGNESIUM ASPARTATE - SODIUM HYALURONATE - CITRIC ACID - COPPER GLUCONATE - TOCOPHEROL - PHENOXYETHANOL - POTASSIUM SORBATE - SODIUM BENZOATE - PARFUM/FRAGRANCE - BENZYL SALICYLATE - LIMONENE - LINALOOL - GERANIOL - CITRAL - COUMARIN