Eiginleikar
- Dregur í sig óhreinindin úr hársverðinum
- Dregur úr umfram olíumyndun
Notkun
Hrista þarf brúsann létt og úða í þurrt hárið. Best er að halda brúsanum 8-10 cm frá hársverðinum og beina úðanum að hárrótinni eða þeim stöðum sem þurfa hreinsun. Nuddið úðanum létt inn í hárið til að tryggja að hann dreifist jafnt um svæðið og leyfið hárinu að þorna í nokkrar mínutur. Burstið að lokum yfir hárið.
Náttúruleg blanda af ilmkjarnaolíum og virkum efnum sem auka virknina:
- Kísill
- Sigurskúfur
- Piparminta
Aðalinnihaldsefni

Piparmyntu ilmkjarnaolía
Piparmyntu ilmkjarnaolían er þekkt fyrir hreinsandi, róandi og endurnærandi eiginleika.

Hreinsandi fersk blanda
Blanda af 5 ilmkjarnaolíum sem samanstanda af timian, greipaldin, piparmyntu, lavender og atlas sedrusvið. Þekkt fyrir endurnærandi, hreinsandi og frískandi eiginleika fyrir hár og hársvörð.

Fireweed seyði
Ríkt af róandi pólýfenólum sem hjálpa til við að draga úr umfram fitu í hársverðinum.

Grænmetisedik
Samblanda af arómantískum plöntum og eplaediki sem hjálpar til við að hreinsa hársvörðinn og hárið á sama tíma og það gefur því glans og ljóma.

Kísilskrúbbur
Náttúrulegur hreinsir sem sléttir húðina.
AQUA/WATER - ALCOHOL DENAT. - SILICA - GLYCERIN - MENTHA PIPERITA (PEPPERMINT) OIL - EPILOBIUM ANGUSTIFOLIUM FLOWER/LEAF/STEM EXTRACT - CEDRUS ATLANTICA BARK OIL - CITRUS GRANDIS (GRAPEFRUIT) PEEL OIL - SALVIA OFFICINALIS (SAGE) LEAF EXTRACT - LAVANDULA ANGUSTIFOLIA (LAVENDER) FLOWER EXTRACT - ROSMARINUS OFFICINALIS (ROSEMARY) LEAF EXTRACT - THYMUS VULGARIS (THYME) FLOWER/LEAF OIL - LAVANDULA ANGUSTIFOLIA (LAVENDER) OIL - THYMUS VULGARIS (THYME) FLOWER/LEAF EXTRACT - HYDROLYZED JOJOBA ESTERS - PEG-40 HYDROGENATED CASTOR OIL - PANTHENOL - CITRIC ACID - ACETUM/VINEGAR - MENTHOL - POTASSIUM SORBATE - SODIUM BENZOATE - PARFUM/FRAGRANCE - BENZYL SALICYLATE - CITRAL - LINALOOL - LIMONENE