Gjafakassi með Glycine línunni. Ilmurinn einkennist af viðkvæmum ilm með vatnskenndum ferskleika, blómalegri mýkt með krydduðum undirtónum og moskus keim.
Barbotine gjafasettið inniheldur:
- 250ml Glycine Shower Gel
- 250ml Glycine Body Lotion
- 30ml Glycine handáburð
Kemur í fallegum L´Occitane gjafakassa.