Eiginleikar
- Skrúbbar, mýkir og gefur frískandi ilm
Citrus Verbena gjafakassinn skilur húðina eftir hreina og mjúka og gefur frískandi ilm af sítrusávöxtum og verbenalaufum. Hentar fyrir öll kyn og allan aldur.
Citrus Verbena gjafakassinn inniheldur:
- 250ml Citrus Verbena Shower Gel
- 250ml Citrus Verbena Body Lotion
- 30ml Citrus Verbena Hand Cream