Vörulína: Fyrstu ummerki öldrunar

Það er olía úr meira en 1.000 blómum í einni flösku af Immortelle Precious Serum en L'Occitane hefur fengið einkaleyfi fyrir þessari öflugu olíu sem hægir á öldrun húðarinnar. Létt áferð formúlunnar hjálpar við að vernda og endurheimta ljóma húðarinnar með kröftum Immortelle blómsins sem aldrei fölnar, jafnvel eftir að það hefur verið tínt.
Fela síu

0 af 14 vörum

Engar vörur fundust
Notaðu færri síur eða fjarlægðu allt