Andlitsserum & andlitsolíur

Það þarf að hugsa um fallega húð, endurnæra hana og gefa henni raka. Hvort sem þú vilt draga úr fínum línum og hrukkum, lagfæra ójafnan húðlit eða sefa þurra húð, að þá sjá andlitsserumin og andlitsolíurnar okkar um að endurnýja og vekja upp húðina svo hún verður full af raka, ljómandi og heilbrigð. Létt áferðin dregst hratt inn í húðina, veitir djúpa næringu, gefur lyftingu og bjart útlit. Húðin verður ljómandi og heilbrigðari en nokkru sinni. 


7 vörur

7 vörur