Eiginleikar
- Skrúbbar óhreinindi af húðinni
- Nærir og mýkir húðina
- Dekurstund heima
Notkun
Berðu á raka húðina og nuddaðu í hringlaga hreyfingum frá ökklum og upp. Skolaðu svo af.
Dásamleg blanda af möndlusmjöri og möndluolíu. Þessi skrúbbur inniheldur muldar möndluskeljar og sykurkristalla sem fjarlægja dauðar húðfrumur af líkamanum.
Aðalinnihaldsefni
Sæt möndluolía
Rík af omega 9 fitusýrum, hún nærir og verndar húðina.
Möndlusmjör
Rík af Omega 6 og Omega 9 fitusýrum, almond smjörið hjálpar að næra og mýkja húðina.
Muldar möndluskeljar
Skrúbbar húðina og fjarlægir dauðar húðfrumur og óhreinindi.
Sykurskrúbbur
Náttúrulegur hreinsir sem sléttir húðina.
HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - TAPIOCA STARCH - SUCROSE - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - OCTYLDODECETH-25 - TRIHYDROXYSTEARIN - LAURETH-3 - PARFUM/FRAGRANCE - HYDROGENATED VEGETABLE OIL - PRUNUS AMYGDALUS DULCIS (SWEET ALMOND) OIL - PRUNUS AMYGDALUS DULCIS (SWEET ALMOND) SEED MEAL - PRUNUS AMYGDALUS DULCIS (SWEET ALMOND) SHELL POWDER - CITRUS AURANTIUM BERGAMIA (BERGAMOT) FRUIT OIL - RICINUS COMMUNIS (CASTOR) SEED OIL - TOCOPHEROL - SORBITAN OLEATE - ETHYLHEXYLGLYCERIN - LIMONENE - COUMARIN - LINALOOL - CI 77891/TITANIUM DIOXIDE - CI 77492/IRON OXIDES