Cerisier Amoureux - Tímabundin lína

Sía
    «Cerisier Amoureux» er tímabundin útgáfa með mildum kirsuberjailm sem fagnar rómantíkinni á milli kirsuberjablóma frá Luberon í Provence og jarðarberja. Kirsuberjablómin og jarðaberin eru bæði ljúfir vorboðar og er þetta því hinn fullkomni ilmur sem mun gleðja skynfærin þín á vormánuðunum!

    9 vörur

    9 vörur