Gjafasett sem færir þér heildræna dekrandi húðrútínu. Immortelle Precious línan minnkar sýnileika húðhola, gefur raka og dregur úr fínum línum.
Gjafasettið inniheldur:
- 150ml Precious Cleansing Foam
- 15ml Precious Eye Balm
- 50ml Precious Cream
- 3stk Endurnýtanlegar heinsiskífur