
Ímyndaðu þér ilmríkt andrúmsloftið þegar við röltum um skóga Provence. Andaðu að þér ilminum af trjákvoðunni og furutrjánum og hlustaðu á nið skógarins. Þessi heimilisúði með ilmkjarnaolíublöndu úr kýprusvið, tímjan, tröllatré, eini og ylang-ylang minnir á þessa friðsælu upplifun sem gefur þér jafnvægi.
Aðalinnihaldsefni

Ilmkjarnaolía úr kýprusvið
Þekkt fyrir hreinsandi og tónandi eiginleika.

Timían ilmkjarnaolía
Þekkti fyrir hreinsandi og tónandi eiginleika.

Einiberja ilmkjarnaolía
Þekkt fyrir hreinsandi og sefandi eiginleika ásamt því að koma á jafnvægi.

Ylang Ylang ilmkjarnaolía
Þekkt fyrir að jafna og róa húðina.