Eiginleikar
- Viðheldur raka í 24 klukkustundir
- Venjuleg og blönduð húð
- Kremið fer hratt inn í húðina og skilur ekkert eftir
Aðalinnihaldsefni

Ferskt vatn frá Rétoier
Ríkt af kalsíum og steinefnum sem hjálpa til við að styrka yfirborð húðarinnar. Verndar og róar húðina ásamt því að gefa henni raka og ljóma.

Makró-hýalúrónsýra
Er rakagefandi, mýkjandi og viðheldur raka í húðinni.
AQUA/WATER - PROPANEDIOL - GLYCERIN – SODIUM HYALURONATE – ACRYLATES/ C10-30 ALKYL ACRYLATE CROSSPOLYMER – XYLITYLGLUCOSIDE – CAPRYLYL GLYCOL – ANHYDROXYLITOL – PPG-26 BUTETH-26 XYLITOL – PEG-40 HYDROGENATED CASTOR OIL – SODIUM POLYACRYLATE STARCH – SODIUM HYDROXIDE – SODIUM BENZOATE – CITRIC ACID – PARFUM/FRAGRANCE – LINALOOL - HEXYL CINNAMAL - CITRONELLOL – CITRAL – GERANIOL. – CI 42090/BLUE 1
Ágæti viðtakandi. Um jólin fékk ég nokkrar prufur af vörunum ykkar. Þær pössuðu vel fyrir mig og því ákvað ég að halda áfram að kaupa og mun gera það. Fyrirtaksvörur