Fíngert hár? Vantar hárinu fyllingu? Dettur hárið af vegna hárslits? Rannsóknarstofur L'OCCITANE kynna þessa sérstöku hárumhirðulínu sem styrkir og gefur fíngerðu hári fyllingu. Formúlurnar innihalda blöndu af fimm örvandi ilmkjarnaolíum ásamt styrkjandi amínósýrum, sem hjálpa við að styrkja hártrefjarnar, þekja hárið og draga úr hárlosi vegna slits.
2 vörur