Sía
Almond línan okkar er ein af okkar vinsælustu línum. Mandlan hefur lengi verið þekkt fyrir nærandi áhrif sín á húðina. L‘OCCITANE hefur tekist að beisla magnaða fegurðarkrafta mandlanna frá Suður-Frakklandi og skapað líkamsvörur sem eru bæði girnilega freistandi og dásamlega áhrifaríkar.
7 vörur
7 vörur