Eiginleikar
- Nærir húðina
- Róar húðina samstundis
- Gott að nota eftir sólböð
Notkun
1 VARA - 2 LEIÐIR
1 Sem DAGLEGT krem fyrir nærða og þægilega húð: Berðu þunnt lag kvölds og morgna á andlit og háls.
2 Sem MASKA fyrir samstundis róandi áhrif: Berðu þykkt lag á húðina tvisvar í viku, forðastu augnsvæðið og láttu það liggja á yfir nótt.
Nærandi – Mýkir samstundis
Þetta rjómakennda krem er alhliða húðvara sem mýkir þurra og viðkvæma húð samstundis og hjálpar til við að viðhalda mýkt og teygjanleika. Kremið er einnig hægt að nota sem maksa t.d. eftir sólböð, til að gefa húðinni raka og næringu. Inniheldur 10% Shea smjör sem hjálpar húðinni að viðhalda raka í 24 klukkustundir. Verndar húðina og mýkir á sama tíma. Það er hægt að nota kremið á alla fjölskylduna (börn frá þriggja ára aldri).
Shea Smjörið okkar kemur frá Burkina Faso & Ghana og er með ríkulegu magni af Omega-3 og Omega-6 fitusýrum.
Aðalinnihaldsefni

Shea smjör
Ríkt af Omega-6 og Karitene, inniheldur einstakar sameindir sem hjálpa við að næra og vernda húðina.

Glýcerín
Þekkt fyrir að viðhalda raka og er rakagefandi. Mýkir hárið og hársvörðinn.

Tapioka duft
Tapioka sterkja sem hjálpar til við að draga í sig umfram fitu og olíu.

Beta-Glúkan
Náttúruleg sykurblanda sem gefur raka og róar húðina.
AQUA/WATER - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - GLYCERIN - CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE - CETEARYL ALCOHOL - PROPANEDIOL - PENTYLENE GLYCOL - TAPIOCA STARCH - COCO-CAPRYLATE/CAPRATE - RICINUS COMMUNIS (CASTOR) SEED OIL - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - HYDROXYETHYL ACRYLATE/SODIUM ACRYLOYLDIMETHYL TAURATE COPOLYMER - BETA-GLUCAN - ACRYLATES/BEHENETH-25 METHACRYLATE COPOLYMER - ACRYLATES/C10-30 ALKYL ACRYLATE CROSSPOLYMER - GLYCERYL CAPRYLATE - HYDROGENATED CASTOR OIL - ETHYLHEXYLGLYCERIN - SODIUM HYDROXIDE - POLYSORBATE 60 - SORBITAN ISOSTEARATE - CAPRYLYL GLYCOL - TOCOPHEROL - PARFUM/FRAGRANCE