Eiginleikar
- Dregur úr minniháttar ertingu af völdum þurrs
- Dekrar við svæði sem þarfnast þess mest (varir, olnbogar, hælar, naglabönd og fleira!)
- Temur úfið hár
Notkun
Borið á andlit, varir, líkama eða hár. Hægt að nota fyrir börn frá 7 ára aldri.
Alhliða salvinn þinn, til að nota hvar og hvenær sem er. Sefaðu varir, andlit, hendur og líkama með þessu alhliða smyrsli... og listinn heldur áfram. Fjölnota smyrslið okkar hjálpar til við að næra, vernda og róa þurra og viðkvæma húð þína. Einstök olíkennd formúlan er gerð úr okkar besta hráefni: shea smjöri, möndluolíu, immortelle ilmkjarnaolíu og lavender ilmkjarnaolíu – allt blandað saman til að búa til brot af Provence sem þú getur haft í vasanum þínum.
Aðalinnihaldsefni

Shea smjör
Ríkt af Omega-6 og Karitene, inniheldur einstakar sameindir sem hjálpa við að næra og vernda húðina.

Sæt möndluolía
Rík af omega 9 fitusýrum, hún nærir og verndar húðina.

Lavender ilmkjarnaolía
Þekkt fyrir hreinsandi eiginleika ásamt því að róa og slaka á húðinni.

Immortelle ilmkjarnaolía
L'Occitane en Provence teymið uppgötvuðu eiginleika immortelle ilmkjarnaolíunnar í Korsíku. Hún hjálpar til við styrkja og stinna húðina ásamt því að draga úr sýnilegum ummerkjum öldrunar.

Blómaseyði úr gullfífli
Þekkt fyrir róandi áhrif
HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - GLYCERYL BEHENATE - TRIBEHENIN - CERA ALBA/BEESWAX - PRUNUS AMYGDALUS DULCIS (SWEET ALMOND) OIL - OLEA EUROPAEA (OLIVE) FRUIT OIL - HIPPOPHAE RHAMNOIDES FRUIT OIL - ARNICA MONTANA FLOWER EXTRACT - CALENDULA OFFICINALIS FLOWER EXTRACT - HELICHRYSUM ITALICUM FLOWER OIL - LAVANDULA ANGUSTIFOLIA (LAVENDER) OIL - TOCOPHEROL - PARFUM/FRAGRANCE - LIMONENE - LINALOOL - GERANIOL - CITRAL