Osmanthus er einstakur og ljúfur ilmur af grænum ferskleika, flauelsmjúkum apríkósutónum í bland við viðartóna. Fallegur gjafakassi með ilmvatni, sturtugeli og húðmjólk.
Osmanthus gjafakassinn inniheldur:
250 ml Osmanthus Shower Gel
250 ml Osmanthus Body Lotion
75 ml Osmanthus Eau de Toilette
Í fallega skreyttum L´Occitane gjafakassa.