Eiginleikar
- Nærir húðina
- Gefur ferskan ilm
- Skilur eftir glitrandi áferð
Notkun
Berðu ríkulegt magn á þurra húðina
Líkamsgel sem bráðnar á húðinni og gefur henni glitrandi áferð. Líkamsgelið nærir húðina og umvefur hana með ávaxtakenndum blómatónum af kirsuberjablómum. Inniheldur náttúrulegt kirsuberjablómaseyði frá Luberon þjóðgarðinum í Frakklandi.
Aðalinnihaldsefni

Kirsuberjaseyði
Sykurinnihaldið gerir það að verkum að kirsuberjaseyðið nærir og mýkir húðina.


Glýcerín
Þekkt fyrir að viðhalda raka og er rakagefandi. Mýkir hárið og hársvörðinn.
AQUA/WATER - PROPANEDIOL - GLYCERIN - PRUNUS CERASUS (BITTER CHERRY) FRUIT EXTRACT - PRUNUS CERASUS (BITTER CHERRY) FLOWER EXTRACT - BIOSACCHARIDE GUM-1 - SODIUM ACRYLATES CROSSPOLYMER-2 - SILICA - CAPRYLYL GLYCOL - PROPYLENE GLYCOL - SODIUM POLYACRYLATE - XANTHAN GUM - MICA - GLYCERYL CAPRYLATE - DENATONIUM BENZOATE - PARFUM/FRAGRANCE - LIMONENE - LINALOOL - ALPHA-ISOMETHYL IONONE - CI 77891/TITANIUM DIOXIDE - CI 77491/IRON OXIDES - CI 19140/YELLOW 5