GJAFAHUGMYNDIR FYRIR ALLA Á JÓLAGJAFALISTANUM ÞÍNUM

Umvefðu þig hátíðarandanum! Ertu að leita að hinni fullkomnu gjöf? Skoðaðu vinsælustu vörur L'Occitane sem sækja innblástur sinn til Provence og bjóða upp gleðilega dekurstund fyrir þig og ástvini þína.

Skoða allar gjafir

VINSÆLUSTU GJAFIRNAR

FINNDU HINA FULLKOMNU GJÖF

SMÁGJAFIR

Uppgötvaðu smájafir okkar sem eru fullkomnar sem leynivinagjafir eða kennaragjafir.

GJAFIR UNDIR 5.000 KR

uppgötvaðu gjafasettin okkar en hér getur þú skoðað úrval gjafasetta undir 5000 kr.

GJAFIR UNDIR 10.000 KR

Uppgötvaðu dekrandi gjafasettin okkar en hér getur þú skoðað úrval af gjafasettum undir 10.000 kr.

LÚXUSGJAFASETT

Gjafasettin okkar eru tíður gestur hjá landsmönnum um jólin en við erum þekkt fyrir að nostra extra vel við pakkana! Ef þú vilt dekra extra vel við þann sem þú elskar, þá mælum við með að skoða lúxúsgjafasettin okkar!

FINNDU HINA FULLKOMNU GJÖF FYRIR ALLA

GJAFIR FYRIR HANA

Ertu að leita að hinni fullkomnu gjöf handa henni? Hvort sem þú ert að leita að gjöf fyrir mömmu þína, eiginkonu eða kærustu að þá finnur þú gjafapakkningar með lokkandi ilmvötnum eða bað- og húðvörum fyrir konur.  Allar gjafir okkar eru fallega innpakkaðar í okkar fallegu gjafaöskjur eða snyrtitöskur, og hjálpa þér að gera eitthvað sérstakt fyrir konuna í lífi þínu.

GJAFIR FYRIR HANN

Ertu að leita að hinni fullkomnu gjöf fyrir hann? Skoðaðu vöruúrval okkar af fallegum gjöfum fyrir karlmenn, með ilmvötnum, húðvörum eða rakstursvörum og finndu gjafahugmyndir fyrir sérstaka manninn í lífi þínu. Allar gjafirnar okkar eru fallega pakkaðar í gjafaumbúðir okkar í Provence-stíl, sem hjálpa þér að búa til hina fullkomnu gjöf fyrir hann.

GJAFIR FYRIR ÞAU

Ertu að leita að hinni fullkomnu gjöf fyrir þau eða sem hentar öllum kynjum? Hér finnur þú gjafir sem þú getur tekið með í boðið eða í innflutningspartýið.

DEKRAÐU VIÐ SJÁLFA/N ÞIG OG ÁSTVINI ÞÍNA

LÍKAMSVÖRUGJAFIR

Dekraðu við ástvini þína frá toppi til táar með sem veitir slökun og mýkt, búin til af kærleika frá L'OCCITANE

ANDLITSVÖRUGJAFIR

Afhjúpaðu geislandi fegurð og lyftu andlitsrútínu þinni á hærra stig með andlitsvörum okkar.

ILMVATNSGJAFASETT

Gefðu persónulega gjöf með ilmvatni sem mun sannarlega skapa minningar.