Radiance Scrub
L'Occitane
Þessi sultukenndi andlitsskrúbbur er svo ferskur að hann minnir á heimagert marmelaði! Skrúbburinn, sem búinn er til úr pómeló ávöxtum frá Korsíku, gefur húðinni útgeislun og mýkt. Upplifðu hvernig girnileg og óvænt áferðin dekrar við húðina um leið og skrúbburinn fjarlægir dauðar húðfrumur, gefur mýkt og útgeislun.
75ml
3.990 kr.