Varasalvinn inniheldur shea smjör (5%) sem nærir og mýkir þurrar varir auk SPF 30 í sólarvörn sem ver þær gegn skaðlegum útfjólubláum geislum sólar. Sumar sem vetur, er þessi varasalvi þinn besti útiveru félagi.
Prófuð virkni
Varir voru nærðar hjá 84%*
Varirnar urðu mjúkar hjá 90%*
Varir virtust betur verndaðar hjá 81%*
*Ánægjuprófun hjá 31 konu yfir fjagra vikna tímabil.
Skoða nánar