DÖMUILMUR
HERRAILMUR
HEIMILISILMUR
Nýja farðalínan okkar fær innblástur sinn frá mörkuðum Provence og grípandi ávaxtakenndum ilminum frá sölubásunum sem fyllir loftið og daðrar við nefið. Ilmurinn kallar fram myndir af rólegum letihelgum og körfum fylltum af ávöxtum sem gera má úr ljúffenga veislu. Nærðu, mýktu og verndaðu varirnar með einum af girnilegu ávaxta varasölvunum okkar sem halda vörunum ferskum.
Fáðu nýjustu fréttirnar okkar, sérstök tilboð og húðumhirðuráð
Við notum vafrakökur til að gefa þér sem besta verslunarupplifun. Ef þú heldur áfram að nota þjónustu okkar, álítum við að þú samþykkir notkun okkar á vafrakökum. Fáðu frekari upplýsingar um vafrakökur og hvernig þú hafnar þeim. Fyrir frekari upplýsingar og til að breyta stillingum fyrir vafrakökur, smelltu hér.