Relaxing Body Wrap er innblásin af SPA meðferðum sem gefa þér augnablik af dekri og slökun.
Frumkvöðla formúlan er 100% náttúruleg og var sérstaklega hönnuð til að nudda inn í þurra líkamshúð, með áheslu á stíf og þurr svæði.
Þegar þú nuddar formúlunni inn í húðina gefur hún mjúka hlýja tilfinningu, slakar á stífum vöðvum og auðveldar slökun eftir streitufullan dag.
Notaðu vöruna í sturtunni eða baðinu og sjáðu hvernig formúlan breytist í dekrandi mjólk sem nærir húðina og umvefur hana í mýkt.
Lokaðu augunum og finndu hvernig streitan rennur úr þér í þessu dekrandi augnabliki.
Skoða nánar