Notkun
Nuddaðu olíunni á líkamshúðina í sturtunni. Skolaðu svo vel af.
Þú gleymir ekki fyrsta skiptinu sem þú notar frægu Almond sturtuolíuna okkar!
Þegar möndlu olían kemst í snertingu við vatn breytist hún í þykka og girnilega froðu sem hreinsar húðina og nærir svo hún verður satínmjúk. Þessi verðlauna sturtuolía hentar jafnvel viðkvæmri húð.
Fylltu baðherbergið þitt af girnilegum ferskleika frá Provence.
Skoða nánar