Notkun
Nuddaðu á raka húð og hreinsaðu svo af. Ekki ætlað til nota á andlitshúð.
Þetta dásamlega gel hentar bæði í baðið og í sturtuna. Sem sturtugel hreinsar það og mýkir húðina án þess að þurrka hana upp. Sem freyðibað breytist það í kremkennda girnilega froðu þegar það kemst í snertingu við vatn. Húðin ilmar af fínlegum og umvefjandi ilm kirsuberjablómanna.
Inniheldur kirsuberjaseyði frá Luberon svæðinu í Suður-Frakklandi.
Skoða nánar