Notkun
Borið á raka húð, nuddað og svo skolað af. Ekki ætlað fyrir andlitshúð.
Cherry Blossom Perfumed Soap sápan hreinsar húðina mjúklega á sama tíma og hún dekrar við skilningarvitin.br>
Sápan, sem búin er til úr plöntum, inniheldur kirsuberjaseyði frá Luberon svæðinu í Suður-Frakklandi. Húðin verður tandurhrein og ilmar af ferskum ávaxta og blómailm.
Skoða nánar