Notkun
Nuddaðu líkamsmjólkinni á húðina hvenær sem þurfa þykir á þurra eða stífa húð.
Þessi líkamsmjólk sem er rík af shea smjöri (15%) og morgunfrú, nærir og gefur þurri húð samstundis þægindi. Húðin helst nærð í allt að 48 klst eftir notkun. Fljótandi formúlan hjálpar að sefa stífa húð og veitir vernd gegn þurrki allan daginn.
Skoða nánar