Innihaldsefni
Lífrænt shea smjör
- Shea smjör er einstakt fegurðarefni sem nærir sérstaklega vel, þökk sé ríkulegu hlutfalli af fitusýrum. Konurnar sunnan við Sahara svæðið hafa notað smjörið kynslóð eftir kynslóð til að vernda húð sína og hár. Konurnar í Búrkína Fasó eiga stóran þátt í alþjóðlegri velgengni shea smjörsins frá L‘Occitane. Við erum stolt af því að geta hjálpað þeim að þróa sjálfbæra shea smjörs birgðakeðju með sanngjörnum viðskiptaháttum.
Centifoliarósa
- Þessi rós er þekkt fyrir mýkjandi eiginleika, til jafns við glæsilega og tímalausa kvenlega fegurð.
Centifoliarósa blómavatn
- Þessi rós er þekkt fyrir mýkjandi eiginleika, til jafns við glæsilega og tímalausa kvenlega fegurð.
Sjá meira um innihaldsefniSjá minna um innihaldsefni
AQUA/WATER - COCO-CAPRYLATE/CAPRATE - GLYCERIN - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - GLYCERYL STEARATE - CETEARYL ALCOHOL - ROSA CENTIFOLIA FLOWER WATER - PEG-100 STEARATE - CETYL ALCOHOL - CAPRYLYL GLYCOL - CETEARETH-33 - HYDROXYETHYL ACRYLATE/SODIUM ACRYLOYLDIMETHYL TAURATE COPOLYMER - CHLORPHENESIN - XANTHAN GUM - TOCOPHEROL - POLYSORBATE 60 - SORBITAN ISOSTEARATE - SODIUM BENZOATE - CITRIC ACID - PARFUM/FRAGRANCE - CITRONELLOL - LINALOOL - LIMONENE - GERANIOL