Notkun
Berðu á hreina húð andlits og háls. Nuddaðu inn í húðina.
Andlitskremið inniheldur bóndarósaseyði sem hefur fegrandi áhrif á húðina og steinefni sem fela litla útlitsgalla húðar. Það gefur 24 klukkustunda næringu og gefur húðinni áferð sem lítur út fyrir að vera fullkomin. Hentar öllum húðgerðum og undirstrikar samstundis fegurð húðarinnar. Litarhaftið fær ljómandi, ferskt, geislandi og úthvílt útlit samstundis. Húðin verður silkimjúk og slétt. Svitaholur, fínar línur og útlitsgallar húðar verða ógreinilegri. Húðin ljómar af ferskleika og náttúrulegri fegurð.
L'OCCITANE notar seyði úr bóndarósum frá Drôme svæðinu í Frakklandi til að gefa kreminu fegrandi eiginleika. Seyðið (sem L‘Occitane hefur einkaleyfi á) er ríkt af náttúrulegum plöntusykri sem vinnur á húðfrumunum til að lagfæra litarhaft og óreglu í húð.
Skoða nánar