Notkun
Berðu á hreina og þurra húð og nuddaðu með hringlaga hreyfingum.
Umvefðu húðina með grípandi ilmNéroli & Orchidée Body Milk, dásamlega blöndu af tveimur dýrmætum hvítum blómum.
Hentar fullkomlega fyrir daglega notkun. Þessi ferska líkamsmjólk nærir húðina og gefur mjúkan ilm. Líkamsmjólkin inniheldur neroli frá Miðjarðarhafinu og hvítar orkídeur frá Madagascar. Húðin ilmar af léttum blóma og ávaxtailm.
Skoða nánar