Íslenska / English
Karfa
Frí heimsending á pöntunum yfir 10.000 kr 

HERRAILMVÖTN

Hver einasti L’OCCITANE ilmur segir sögu, endurlífgar goðsögn, syngur lag Provence. Fjölbreytt úrval okkar af ilmtónum henta mismunandi stíl og persónuleika hvers og eins, og alltaf með einstöku andrúmslofti Provence.

Uppgötvaðu NÝJU Eaux de Parfum karlmannsilmina
Allt frá sítrus að djúpum viðartónum, veldu hinn fullkomna ilm...
KRYDDAÐUR OG HEILLANDI

Eau Des Baux ilmurinn er dularfullur og grípandi ilmur sem býr yfir topp tónum úr rauðum piparkornum og kardimommu ilmkjarnaolíu sem bráðnar inn í hlýja hjartatóna af sýpris við og reykelsi.

Skoða meira
L'Occitane Eau de Toilette
DULARFULLUR OG HLÝR

L’Occitane Eau de Toilette er skapaður með því að eima ekta lavender og blanda við pipraða múskat ilmtóna af brenndum við. Ilmurinn býr yfir djúpum ilmtónum frönsku Provence, harðgerða eiginleika náttúrunnar og leyndardóma hennar. Þessi glæsilegi lúxus ilmur er ætlaður herrum en dömurnar elska hann líka!

Skoða meira
FERSKUR OG KARLMANNLEGUR
Fyrstu hughrifin af fersku og viðarkenndu ilmtónum Cedrat Eau de Toilette er fersk blanda af glaðlegum, orkugefandi og grænum sítrus tónum. Léttur en einstakur ilmur cedrat ávaxtarins býr yfir glæsileika sem blandast fullkomlega við ferskleika bergamóts. Heillandi kryddaðir tónar og örlítið reyktur viðar grunnur gefa ilminum jafnvægi og fágun.
Skoða meira
Cedrat Eau de Toilette
Cap Cedrat Eau de Toilette
FRÍSKANDI OG FULLUR AF KARAKTER

Í Cap Cedrat blandast sítrus tónar cedrat ávaxtarins við kalda tóna myntu og viðarkenndra krydda. Þessi fersku og vatnskenndu ilmtónar blandast inn í hjarta tóna ilmsins og leysa þá úr læðingi heillandi og karlmannlega ilmtóna fjólulaufa og lavenders. Svartur pipar, bleik piparkorn og engifer gefa ilmtónunum kryddað ívaf.  Að lokum koma fram djúpir viðarkenndir tónar sedar viðs, ambers og muskus sem mýkja sterkan persónuleika ilmsins.

Skoða meira
…Eða dekraðu við hann!
GEFÐU HONUM LÚXUS ILMTÓNA FRÁ PROVENCE
GEFÐU HONUM LÚXUS ILMTÓNA FRÁ PROVENCE

Ertu búin/nn að uppgötva þinn uppáhalds ilm? Af hverju ekki að dekra við mennina í kringum þig með ilmtónum sem passa fullkomlega við persónuleika þeirra?  

Skoða meira
Samstörfin okkar
PLASTIC ODYSSEY VERKEFNIÐ

Það skiptir okkur hjá L’Occitane miklu máli að leggja okkar af mörkum í baráttunni gegn plast úrgangi. Þess vegna styðjum við fyrsta verkefnið þar sem siglt er um heiminn með það að markmiði að vinna gegn mengun hafsins með því að tækla upptök þess: á landi.  

Plastic Odyssey

Fáðu nýjustu fréttirnar okkar, sérstök tilboð og húðumhirðuráð

ÖRUGG GREIÐSLA
Greiðslukerfið á vefsíðunni okkar er rekið af greiðslumiðlun sem sérhæfir sig í öruggum greiðslum á netinu. Nánari upplýsingar er að finna í "greiðslu" hluta skilmála okkar.
AFHENDING
Sendingartími er 2-4 virkir dagar og er sendingarkostnaður ókeypis fyrir allar pantanir yfir 10.000 kr. 
AÐSTOÐ
Hvernig getum við aðstoðað? Vinsamlegast hringdu í síma 545 0600
Mánudaga – föstudaga frá kl. 9-16
(Fyrir utan almenna frídaga)

Við notum vafrakökur til að gefa þér sem besta verslunarupplifun. Ef þú heldur áfram að nota þjónustu okkar, álítum við að þú samþykkir notkun okkar á vafrakökum. Fáðu frekari upplýsingar um vafrakökur og hvernig þú hafnar þeim.
Fyrir frekari upplýsingar og til að breyta stillingum fyrir vafrakökur, .