Notkun
Berðu í blautt hár. Láttu liggja í hárinu í 3 til 5 mínútur og skolaðu svo úr.
Aromachologie Intensive Repair Mask er hármaski sem styrkir og lagfærir þurrt, slitið og skemmt hár.
Hármaskinn styrkir hárið, bætir viðnámsþol þess og gefur því glansandi og heilbrigt útlit. Maskinn umvefur og verndar hártrefjarnar og dregur fram náttúrulegan glans hársins.
Kokteill fimm ilmkjarnaolía (hvönn, ylang-ylang, sætum appelsínum, lavender og blágresi) í bland við hágæða náttúrulega blöndu af hafra amínósýrum, gefa maskanum einstaka lagfærandi virkni.
Skoða nánar