Umbreyttu hárinu úr þurru og skemmdu hári í sterka og glansandi lokka með Intensive Repair Enriched Infused Oil.
Formúlan býr yfir kröftum sólblómaolíu sem þekkt er fyrir nærandi, sléttandi og sefandi eiginleika í bland við fimm ilmkjarnaolíur (úr hvönn, ylang ylang, sætar appelsínur, lavender og blágresi) sem hafa endurnýjandi eiginleika. Nokkrir dropar af olíunni eru bornir í hárendana áður en hárið er blásið eða mótað, til að vernda, lagfæra og styrkja hárið svo að náttúruleg fegurð og glans hársins fái að njóta sín.
Sílíkon-laus olían styrkir hártrefjarnar til að koma í veg fyrir hárslit, draga úr úfnu hári og minnka sýnileika slitinna enda. Hárið fær aukna fyllingu, mýkt og glans.
Skoða nánar