Notkun
Nuddaðu á hreina líkamshúðina hvenær sem þurfa þykir á þurra eða stífa húð.
Líkamsolían Shea Fabulous Oil inniheldur endurnýjandi shea olíu (5%) sem hentar fullkomlega til að næra, mýkja og vernda húðina gegn þurrki. Olían hjálpar að lagfæra og endurbyggja sýruhjúp húðarinnar. Þykk og silkikennd áferðin verður mjúk eins og silki á húðinni og dregst hratt inn í hana. Húðin verður mjúk og slétt viðkomu án þess að vera klístrug eða fitug. Húðin ilmar af fínlegum shea ilmtónunum.
Skoða nánar