Hentar fyrir
Nærir og mýkir húðina
Venjuleg og þurr húð
Sléttar og fegrar
Notkun
Berðu á allan líkamann. Nuddaðu á húðina með hringlaga hreyfingum upp eftir líkamanum. Leggðu áherslu á læri, rasskinnar, maga og hendur.
Létta og fíngerðaAlmond Supple Skin húðolían inniheldur yfir 50% af möndluolíu sem mýkir, sléttir og stinnir húðina. Olían inniheldur líka camelína olíu sem er rík af ómega 3 og 6 fitusýrum sem fylla húðina af raka og gefa þægindi og kísil afleiðu sem stinnir og mótar húðina. Húðolíunni er úðað á húðina þar sem hún bráðnar inn í húðina sem verður satínmjúk og ilmar af dásamlega girnilegum möndlum.
Eftir notkun í einn mánuð, verður húðin stinnari, full af raka og laus við óþægindi.
Mandlan, sem vex vernduð inni í mjúkri möndluskelinni, er þekkt fyrir mýkjandi og sléttandi áhrif á húðina. L’OCCITANE skuldbindur sig til að kaupa möndlurnar sínar frá framleiðendum í Suður-Frakklandi. Með því sjáum við til þess að fallega möndlutréð hverfi aldrei aftur úr landslagi Provence.
Skoða nánar