Innblásinn af göngutúr yfir hábjartan sumardag í gegnum ilmandi fjalllendi Haute-Provence svæðisins.
Geislandi ferskleiki sítrusávaxta gefur þessum glaðlega ilm bjarta tóna. Undirtónar Lavender Eau de Cologne með við og muskus gefa ilminum grípandi kjarna.
Þetta líflega cologne minnir á sumarið, sólskinið og birtuna í Provence.
Ilmurinn er ferskur og léttur svo hann má nota ríkulega.
ILMTÓNAR
Topp tónar: Bergamót, greipaldin
Hjarta tónar: Lavender, Basilíka
Grunntónar: Patchouli, Muskus
Skoða nánar