Notkun
Geymið í skápum eða öðrum lokuðum rýmum til að gefa rúmfötum, fötum eða skóm ferskan ilm.
Settu ilmpokann ofan í skúffu, skáp eða ferðatösku til að gefa fötum og rúmfötum dásamlega slakandi og kryddaðan lavender ilm. Lavender var eitt fyrsta blómið sem stofnandi L‘OCCITANE, Olivier Baussan eimaði. Í Provence er það þekkt sem „bláa gullið“, enda einkennir þessi kryddaði ilmur landslag Suður – Frakkland. L‘OCCITANE notar lavender sem er ræktað af bændum á Haute-Provence svæðinu.
Skoða nánar