Íslenska / English
Karfa
Frí heimsending á pöntunum yfir 10.000 kr 

HEIMILISILMUR


Taktu á móti gestum með þægilegum lúxus L’Occitane heimilisilm úr bestu hágæða innihaldsefnunum frá Provence. Skapaðu andrúmsloft Miðjarðarhafsins sem frægt er fyrir gjafmildi og gestrisni. Einstök heimilislínan okkar inniheldur ilmkerti, ilmdreifi, ilmsprey og sápur sem gefa heimilinu hlýja og sefandi ilmtóna. 
Veldu þinn ilmheim
Sefandi koddaúði fyrir betri svefn

Sefandi koddaúði fyrir betri svefn

Uppgötvaðu eina af okkar vinsælustu vörum sem gerð er úr ilmkjarnaolíum sem skapa róandi andrúmsloft sem stuðlar að slökun og vellíðan.

Listin að finna hina fullkomnu gjöf
GJAFIR FYRIR HEIMILIÐ
Nýja heimilislínan okkar sem inniheldur náttúruleg innihaldsefni var hönnuð til að kæta skilningarvitin. Línan er innblásin af lífsspeki Provence eða listinni að lifa, og hentar fullkomlega í gjafir fyrir heimilið. 
KAUPA GJAFIR FYRIR HEIMILIÐ
Skuldbindingarnar okkar

Allar sápurnar okkar eru lausar við pálmaolíu og kertin okkar eru búin til með 100% jurtavaxi og pálmaolíu sem fengin er með sjálfbærum hætti.

Áfyllingarflöskurnar okkar fyrir ilmdreifirinn eru búnar til úr 100% endurunnu PET plasti og glerkrukkurnar af kertunum er hægt að endurvinna eða endurnýta sem litla vasa, pennaílát o.s.frv.! 

Á meðal þeirra innihaldsefna sem við notum finnur þú hágæða PDO lavender og immortelle ilmkjarnaolíur, sem fengnar eru frá framleiðendum úr héraði.

Fáðu nýjustu fréttirnar okkar, sérstök tilboð og húðumhirðuráð

ÖRUGG GREIÐSLA
Greiðslukerfið á vefsíðunni okkar er rekið af greiðslumiðlun sem sérhæfir sig í öruggum greiðslum á netinu. Nánari upplýsingar er að finna í "greiðslu" hluta skilmála okkar.
AFHENDING
Sendingartími er 2-4 virkir dagar og er sendingarkostnaður ókeypis fyrir allar pantanir yfir 10.000 kr. 
AÐSTOÐ
Hvernig getum við aðstoðað? Vinsamlegast hringdu í síma 545 0600
Mánudaga – föstudaga frá kl. 9-16
(Fyrir utan almenna frídaga)

Við notum vafrakökur til að gefa þér sem besta verslunarupplifun. Ef þú heldur áfram að nota þjónustu okkar, álítum við að þú samþykkir notkun okkar á vafrakökum. Fáðu frekari upplýsingar um vafrakökur og hvernig þú hafnar þeim.
Fyrir frekari upplýsingar og til að breyta stillingum fyrir vafrakökur, .