DÖMUILMUR
HERRAILMUR
HEIMILISILMUR
Andlitskremin og after-shave kremin frá L'OCCITANE veita alhliða andlitshúðumhirðu fyrir herra. Við bjóðum vörur fyrir allar þarfir húðarinnar, allt frá orkugefandi Cedrat að sefandi Cade. Ekki gleyma rakstursvörunum okkar sem gefa fullkominn rakstur á morgnana.
Verndaðu húðina og fylltu hana af raka með lúxus rakstursvörunum okkar fyrir herra. Uppgötvaðu nærandi krem og gel sem gefa þægilegan blautan rakstur og sefandi after-shave krem sem fyrirbyggja erting og kæla húðina eftir rakstur.
Týpan sem safnar skeggi? Þá er þessi sniðin fyrir þig! NÝJA Cade Beard Oil nærir, temur og mótar skegghárin á sama tíma og hún sefar líka húðina. Skeggið helst glansandi heilbrigt og mótað um leið og það ilmar af léttum og ferskum viðarkenndum ilmtónum Cade.
BAÐ & STURTA
Upplifðu ferskleika skóganna í Provence með lúxus bað og sturtu vörunum okkar fyrir herra. Uppgötvaðu hressandi sturtugel, nærandi líkamssápur og slakandi freyðiböð.
SVITALYKTAREYÐIR
Láttu lúxus svitalyktareyðana okkar fyrir herra sjá um að halda þér ferskum. Roll-on eða stifti? Veldu þína uppáhalds áferð sem allar innihalda náttúruleg innihaldsefni og tryggja lengri tíma vernd gegn líkamslykt.
ILMVATN
Veldu þinn uppáhalds ilm úr úrvali okkar af lúxus herrailmum og after-shave kremum. Uppgötvaðu heillandi blöndur af viðartónum og kryddum með dularfullum, náttúrulegum og dekrandi hughrifum.
HREIN INNIHALDSEFNI
L‘Occitane skuldbindur sig til að bjóða viðskiptavinum okkar bara upp á það besta, með hreinum og rekjanlegum innihaldsefnum. Við leitumst við að finna jafnvægi á milli náttúrulegra innihaldsefna, virkni og öryggis um leið og við drögum verulega úr áhrifum okkar á umhverfið.
UMHVERFISVÆN LÍNA
Einirinn sem við notum í Cade vörurnar okkar eru 100% náttúrulegar og koma frá Ardéche svæðinu í Frakklandi, sem er ekki langt frá verksmiðjunni okkar í Manosque.
Fáðu nýjustu fréttirnar okkar, sérstök tilboð og húðumhirðuráð
Við notum vafrakökur til að gefa þér sem besta verslunarupplifun. Ef þú heldur áfram að nota þjónustu okkar, álítum við að þú samþykkir notkun okkar á vafrakökum. Fáðu frekari upplýsingar um vafrakökur og hvernig þú hafnar þeim. Fyrir frekari upplýsingar og til að breyta stillingum fyrir vafrakökur, smelltu hér.