Þessi ferska og hreinsandi hárnæring dregur úr hárflækjum án þess að gera hárið flatt. Hárnæringin býr yfir frískandi blöndu úr 5 náttúrulegum ilmkjarnaolíum: piparmintu frá Provence, timían, greipaldin, lavender og sedar við. Með því að blanda saman þessum olíum og plöntu ediki, verður auðveldara að greiða flækjur úr hárinu, hárið verður létt og glansandi... og helst ferskara lengur!
Sílíkon laus hárnæringin leysir úr hárflækjum án þess að gera hárið flatt og heldur venjulegu og olíukenndu hári hreinu í lengri tíma.
Skoða nánar