Notkun
Berðu á blautt hár, nuddaðu og skolaðu svo úr.
Umbreyttu þurru, skemmdu og slitnu hári í sterka og glansandi lokka með Aromachologie Intensive Repair Shampoo í 500ml fjölskyldustærð. Hárnæringin dregur úr flækjum, endurnærir og verndar hárið gegn skaðlegum áhrifum hitatækja eða sterkra efna. Hártrefjarnar styrkjast og mýkjast allt frá rótum að hárendum. Mjúkt og geislandi hárið virðist fá nýtt líf
Sílíkon laus formúlan sameinar amínósýrur úr höfrum sem lagfæra, mýkja, endurbyggja og bæta ástand hártrefjanna. Næringin inniheldur styrkjandi blöndu fimm ilmkjarnaolía úr hvönn, ylang-ylang, sætum appelsínum, lavender og blágresi (sem L‘Occitane hefur sérstakt einkaleyfi fyrir). Sólblómaolía, B5-vítamín vernda hárið, gefa því mýkt og fyllingu.
Hárið glansar af heilbrigði og ilmar af léttum og ferskum kryddjurtailm.
Hárið glansar af heilbrigði og ilmar af léttum og ferskum kryddjurtailm.
Skoða nánar